Hann reisti mig upp. Dróg mig upp úr glötunar gröfinni. og gaf mér fótfestu á bjargi.ég fékk nýja sýn og endurlausn í anda. Réttlæti, frið og fögnuð í Hjarta, sem var nú orðið Nýtt.
Ljósmyndari: Our God is an Awesome God | Staður: Á Klettinum sen er Jesús | Bætt í albúm: 26.3.2007
Athugasemdir
Og eftir mínum skilningi þá fyrirgaf Jesu öllum syndir sínar...tók þær með sér á krossinum..allar þálifandi manna /kvenna ( best að haf það nú með ) en einnig alls mannkyns sem á eftir kæmi..Hann hataði engan..( hversvegna ættum við þá að gera það..? Fyrst hann hataði engan..afhverju ættum við þá að gera það..Hann var jú fæddur á jörðinn þar af leiðandi kanski ekki skrítið að hann upplifði sig yfirgefinn af föðurnum á krossinum ( þetta eru víst þessar jarðnesku tilfinningar okkar að finnast við ein og yfirgefin ef við trúum ekki á Guð og son hans..)..svona smá stund ..við erum andlegar verur á jörðinni og þurfum alltaf að leita upprunans reglulega ..þ.e. hið æðra og andlega.. og erum kanski minnt á það reglulega..Þá það að trúa og treysta ..gegnum þykkt og þunnt.. en við litumst jú oft af umhverfinu og þá kemur að því að minna okkur á að trúa og treysta..í okkar hjarta..hinu eina sanna Guðshúsi.. En þetta er jú mín skoðun/trú... Kveðja...
Agný, 18.2.2015 kl. 00:03